ALHLIÐA VIÐHALD FASTEIGNA

INNRÉTTINGASMÍÐI OG BREYTINGAR

 

 

 

*

 

 

HAFIÐ SAMBAND

 

 

*

 

Dragháls 12 / 110 Reykjavík

568 1033 / kappar(hjá)kappar.is

VERKEFNIN

 

*

 

Við sinnum fjölbreyttum verkefnum innanhúss sem utan bæði í almennu viðhaldi og viðgerðum.  Þá höfum við um árabil gert tjónmat og annast viðgerðir fyrir tryggingafélögin.

 

Sem dæmi um fjölbreytni verkefna okkar má nefna innréttingavinnu, endurnýjun baðherbergja, parketlagnir, glugga- og hurðasmíði, gipsvinnu lofta og veggja, viðgerðir og endurnýjun á þökum, sólpallasmíðar, rakamælingar og utanhússklæðningar.

INNRÉTTINGAR

 

 

*

 

Við hönnum og framleiðum eldhús og baðinnréttingar fyrir heimili og fyrirtæki.

 

Þá sérsmíðum við skápa, hirslur og laminerum innréttingar.

 

Við höfum alltaf á lager úrval af filmum, bæði viðaráferðir og heila liti.

Grindavík - vintage oak dark/white super matt
Grindavík - vintage oak dark/white super matt
Grindavík - vintage oak dark/white super matt
Grindavík - vintage oak dark/white super matt
Avola New Grey
Reykjavík - Avola New Grey
Reykjavík - Avola New Grey
Reykjavík - Avola New Grey
Reykjavík - Avola New Grey
Reykjavík - sérsmíðuð skrifstofueining
Reykjanesbær - Happy Campers innréttingar

FYRIRTÆKIÐ

 

*

 

Fyrirtækið sinnir alhliða viðhaldi fasteigna og tekur að sér fjölbreytt verkefni, bæði í nýsmíði, viðhaldi og viðgerðum. 

 

Hjá okkur starfar breiður hópur iðnaðarmanna;

smiðir, rafvirkjar píparar, múrarar, málarar og dúkarar.

 

Verkstæði okkar að Draghálsi 12 er útbúið bestu tækjum sem völ er á

 og með D vottun frá Samtökum iðnaðarins. 

 

Erum samstarfsaðilar VÍS og Varðar